Aðildarkerfi – Áskriftarkerfi – Tímabókunarkerfi

Aðildar- og áskrifarkerfi

fyi1-500×500

Árs aðild –  100.000

Gildir í alla opna tíma

fyi1-500×500

3ja mánaða aðild –  45.000

Gildir í alla opna tíma

fyi1-500×500

1 mánaða aðild –  15.000

Gildir í alla opna tíma

fyi1-500×500

Aðild haustönn –  55.000

Gildir  frá 1. sep – 31. des

  • Viðskiptavinur getur keypt allskonar tegundir af aðildaraðgangi.
  • Aðildaraðgangur  opnar aðgang fyrir viðskiptavin að bóka pláss í skilgreinda tíma. (s.s. Jóga, dans  osfv.)
  • Aðildaraðgangur getur líka opnað aðgang að kennsluefni ( tímabundið eða á meðan aðild er virk)
  • Aðildaraðgangur er virkur um leið og greiðsla er staðfest (gerist sjálfvirkt).
  • Viðskiptavinur getur valið hvort aðildaraðgangur endurnýjast sjálfvirkt eða ekki.
  • Aðgangur lokast sjálfvirkt ef viðskiptavinur endurnýjar ekki áskrift.
  • Viðskiptavinur fær áminningu áður en áskrift rennur út  (ef ekki er valið að hafa sjálfvirka endurnýjun)
  • Allt er framkvæmt í kerfi inná þinni vefsíðu.

Aðildar- og áskrifarkerfi

illustration_distance-learning-650×650

Heilaheilsa – 49.000

Fyrirlestur – námskeið

illustration_distance-learning-650×650

Gulrótarrækt – 15.000

Netnámskeið – kennsla

illustration_distance-learning-650×650

Matreiðsla  – 20.000

Fyrir byrjendur

illustration_distance-learning-650×650

Markmiðasetning –  65.000

Námskeið – kennsluefni

  • Viðskiptavinur getur keypt allskonar tegundir af aðildaraðgangi.
  • Aðildaraðgangur  opnar aðgang fyrir viðskiptavin skoða gögn og vinna verkefni í skilgreinda tíma.
  • Hægt að skilgreina að kennsluefni, eins og video og annað sem einungis er hægt að skoða í aðgangi viðkomandi. Ekki hægt að niðurhala eða birta annarstaðar.
  • Aðildaraðgangur er virkur um leið og greiðsla er staðfest (gerist sjálfvirkt).
  • Viðskiptavinur getur valið hvort aðildaraðgangur endurnýjast sjálfvirkt eða ekki.
  • Aðgangur lokast sjálfvirkt ef viðskiptavinur endurnýjar ekki áskrift.
  • Viðskiptavinur fær áminningu áður en áskrift rennur út  (ef ekki er valið að hafa sjálfvirka endurnýjun)
  • Allt er framkvæmt í kerfi inná þinni vefsíðu.

Mínar síður fyrir viðskiptavin

screenshot_2022-10-26-my-account–yogavin
screenshot_2022-10-26-my-account–yogavin1
screenshot_2022-10-26-minar-sidur–kerfisstreymi

  • Viðskiptavinur fær aðgang að  “Mínum síðum”.
  • Hægt að skoða upplýsingar og stöðu  áskrift/a.
  • Hægt að skoða stöðu á bókuðum tímum, eða breyta bókuðum tímum. (í þeim tilfellum sem tímabókunarkerfi er notað).
  • Aðgangur fyrir viðskiptavin að öllu efni sem tilheyrir aðild.
  • Viðskiptavinur getur valið hvort aðildaraðgangur endurnýjast sjálfvirkt eða ekki.
  • Aðgangur lokast sjálfvirkt ef viðskiptavinur endurnýjar ekki áskrift.
  • Viðskiptavinur fær áminningu áður en áskrift rennur út  (ef ekki er valið að hafa sjálfvirka endurnýjun)

Bakendaaðgangur fyrir stjórnendur/starfsmenn

screenshot_2022-10-27-ultimate-membership-pro–yogavin–wordpress
dagatal

  • Aðgangur í bakenda til að skoða yfirlit yfir stöðu allra meðlima.
  • Hægt að skoða upplýsingar og stöðu  áskrift/a.
  • Hægt að skoða stöðu á bókuðum tímum, eða breyta bókuðum tímum. (í þeim tilfellum sem tímabókunarkerfi er notað).
  • Auðvelt að bæta við og breyta áskrifarleiðum.
  • Auðvelt að bæta við efni og stilla aðgang að efni eftir áskriftarleiðum.

Áskriftakerfi

subscribe-concept-illustration-flat-design

  • Hægt að stilla aðildaraðild sem áskrift.
  • Hægt að stilla venjulega vöru í vefverslun í áskrift.
  • Þegar vara er valin, getur viðskiptavinur stillt tíðni, s.s. vikulega, mánaðarlega, árlega  osfv..
  • Kerfið framkvæmir pöntun sjálfkrafa og gjaldfærir kort viðskiptavinar.
  • Aðvörun send á viðskiptavin og seljanda ef gjaldfærsla mistekst.

Kaupaukakerfi

kidgiftbox03-1000×1000

  • Hægt að vera með mismunandi kaupauka.
  • Hægt að selja vöru,  s.s. bol og kaupauki er aðildaráskrift í viku.
  • Hægt að stilla líka, keyptu aðild í mánuð og fáðu vöru í kaupabæti.
  • Kerfið bætir kaupauka sjálfvirkt við ef skilyrði eru uppfyllt.
  • Auðvelt að stilla og setja upp mismunandi reglur og leiðir.

Gjafabréfakerfi

gift-1000×641

  • Hægt að selja gjafabréf sem gildir sem inneign í aðildaráskrift, námskeið, tímabókanir eða aðra vöru og þjónustu sem er í boði á síðunni.
  • Gjafabréf er sent rafrænt beint á þann sem á að njóta, eða þú prentar út sjálfur og gefur.
  • Viðskiptavinur getur notað gjafabréf þegar hann kaupir aðild, vöru eða bókar tíma á síðunni.  Ef gjafabréf/inneign dugar ekki fyrir kaupum, er mismunur greiddur með greiðslukorti.

Tímabókunarkerfi

skjastardor

  • Aðili með aðild er ekki rukkaður þegar hann bókar í tíma sem fylgja aðild.
  • Hægt að hafa tímabókunarkerfi opið fyrir aðila sem eru ekki með aðild og þeir greiða þá fyrir hvern tíma við bókun.
  • Hægt að bóka tíma sem eru á staðnum og líka fyrir fjartíma á t.d. Zoom eða Google Meet.  Kerfið stofnar sjálfvirkt viðburð í viðkomandi fjarfundakerfi og sendir aðgangsupplýsingar á viðskiptavin.
  • Hægt að bóka í einstaklingstíma eða hóptíma.
  • Hægt að vera með stundaskrá og velja viðkomandi viðburð frá stundaskrá og bóka.

Greiðsluleiðir

Meðlimakerfi – áskriftarkerfi – tímabókunarkerfi

  • Hægt að velja Rapyd eða SaltPay
  • Greiðlukort – ApplePay – G-Pay

Hafðu sambandi

Sendu okkur skilaboð

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt